Bilbao aftur...;o)

Komnir til Bilbao aftur...hittum á Dibal sérfraedingana (ekki íslenskir stafir hér)...á morgun.  Var alveg svakalega fínt vedur í Onati í dag, sól og blída. 

Forum svo eftir thessa fundi beint í flugvél til London, svo thad styttist svakalega í ad komast heim, get ekki bedid eftir ad sjá lidid aftur, Laet thetta duga í bili...erum á leid í mat hehe eins og alltaf Whistling

Hlakka til ad sjá ykkur!!! kv Tommi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já. Við bíðum alveg svakalega spennt

Tómas Pálmar var sóttur í leikskólann í dag um kl.12:45 af ömmu og afa því að stóru börnin voru að fara í bæjarferð og mamma vissi sko alveg að snúðurinn hennar vildi fara með en það stóð ekki til boða. Svo hún hringdi bara í ömmu og afa og þau redduðu þessu.

Fórum svo í Laugardalinn og gáfum öndunum brauð ... svaka gaman.

Svo þegar mamma kom heim þá var Tómas Pálmar ber að ofan og á stuttbuxum úti að vinna með afa sínum. Fórum svo aðeins í fótbolta

Borðuðum svo grillaða hamborgara og kíktum aðeins í Baugakórinn en lítið hefur gerst síðan síðast !!! Búið að mála eina umferð en lítið annað.

Tómas Pálmar fór svo í bað og er núna að gæða sér á poppi fyrir nóttina.

Förum svo í Hlíðarenda á morgun og fáum ristað brauð og kakó. Svo er bara komið helgarfrí  reyndar er vinnufélagi minn síðustu þrjú árin að hætta á morgun  en ég trúi því að við séum báðar að fara inní nýtt og spennandi tímabil því að í Hlíðarenda er því miður ekki gott andrúmsloft né hvetjandi vinnuumhverfi svo að ég er viss um að við verðum báðar hæst ánægðar með þær breytingar sem við erum að gera núna.

Hlakka til að sjá þig ástin mín í hádeginu á laugardaginn.

Eiginkonan og sonurinn (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband